top of page
Introducing our law firm

Thales
lögfræðiþjónusta

Thales lögfræðiþjónusta

Við bjóðum upp á faglega og alhliða lögfræðiþjónustu fyrir einstaklinga, fyrirtæki, félög og stofnanir. Markmið okkar er ávallt

að veita viðskiptavinum okkar vandaða ráðgjöf, hagnýtar lausnir og persónulega þjónustu þar sem traust er í fyrirrúmi. 

Málaflokkar

Mannréttindi og stjórnarskrá

Þjónustan á sviði mannréttinda miðar að því að verja grundvallarréttindi fyrirtækja og einstaklinga og tryggja jafnræði fyrir lögum.

Evrópuréttur
EES-samningurinn

 

Ráðgjöf fyrir fyrirtæki, stofnanir og einstaklinga um réttindi og skyldur sem leiða af EES-samningnum.

Fasteignaréttur

Lögfræðiráðgjöf í gallamálum, fjöleignarhúsamálum, húsaleigumálum,
skipulagsmálum og byggingarmálum.

Stjórnsýsluréttur

Við leggjum áherslu á að tryggja að viðskiptavinir okkar njóti réttlátrar og lögmætrar málsmeðferðar fyrir stjórnvöldum, jafnræðis og meðalhófs.

Við leggjum áherslu á að útskýra fyrir viðskiptavinum okkar lagaleg álitaefni á einfaldan og skiljanlegan hátt og aðstoðum þá við að taka upplýstar ákvarðanir um mikilvæga hagsmuni sína.

Fræðsluefni, greinar & fréttir

bottom of page